Thursday Jan 09, 2025

Wembley í augsýn

Árið 2025 fer af stað með látum hjá Newcastle United. Liðið hefur unnið sjö leiki í röð og er í dauðafæri á að komast í úrslit á Wembley. Jón Grétar, Magnús Tindri og Úlfur Karlsson ræða ótrúlegt gengi liðsins á síðustu vikum í nýjasta þætti Allt er svart og hvítt.

Farið er yfir komandi leikmannaglugga og hvort ekki sé þörf á að sækja hægri kantmann til félagsins. Rætt er um ótrúlega endurkomu Martin Dubravka í markið og hvort hann sé mögulega á förum frá félaginu.

Það er langt síðan síðasti þáttur kom út og því full þörf á faglegri umræðu um Newcastle United.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Höfundarréttur 2024 Allur réttur áskilinn.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125