
Wednesday Apr 09, 2025
Newcastle á mikilli siglingu
Jón Grétar og Magnús Tindri haldast varla á jörðinni um þessar mundir enda Newcastle á mikilli siglingu. Þeir fara yfir sigra Newcastle í síðustu leikjum og hita upp fyrir stórleik gegn Man Utd. um næstu helgi.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.