Friday Feb 21, 2025

Eftirvænting á Tyneside

Fimmti þáttur af Allt er svart og hvítt er farinn í loftið. Jón Grétar, Magnús Tindri og Úlfur fara yfir gengi Newcastle upp á síðkastið og spá í spilinn fyrir komandi vikur þar sem okkar menn leika í úrslitum í deildarbikarnum gegn Liverpool um miðjan mars.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Höfundarréttur 2024 Allur réttur áskilinn.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125