Allt er svart og hvítt

Hlaðvarp Newcastle klúbbsins á Íslandi.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify
  • Podchaser

Episodes

Skýr markmið í Skíriskógi

Saturday Nov 09, 2024

Saturday Nov 09, 2024

Eftir alltof langt landsleikjahlé eru strákarnir komnir aftur. Farið var yfir síðustu leiki, helstu fréttir af liðinu, Sunderland hornið var á sínum stað og það var hitað upp fyrir Forest leikinn.

Friday Sep 27, 2024

Við settumst niður og ræddum leikina við Wolves og Fulham tókum svo stöðuna á Man City leiknum. Ýmislegt annað bar á góma og að sjálfsögðu var 5under1and hornið á sínum stað.

Upphafið og glugginn

Thursday Sep 12, 2024

Thursday Sep 12, 2024

Þrír hressir Newcastle spekingar taka stöðuna og kafa djúpt í málefni líðandi stundar. Þeir fara í saumana á leikmannaglugganum, ræða helstu styrkingar og veikleika liðsins, og fara yfir fyrstu fjóra leiki tímabilsins. Þeir horfa einnig fram á veginn og rýna í það sem koma skal. Spjallið er lifandi, skemmtilegt og fullt af innblásnum umræðum um allt það heitasta í heimi Newcastle United.

Höfundarréttur 2024 Allur réttur áskilinn.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125